Um Málsvörn

Ætlunin með vefsíðu þessari er að veita upplýsingar tengdar meðferð sakamála. Hér verða því birtar umfjallanir um efni eins og rétt þeirra sem grunaðir eru um refsiverða háttsemi og helstu tíðindi af sviði íslenskra sakamála. Einnig er gert ráð fyrir að hægt verði að senda inn spurningar og verða þá svör við þeim birt með nafnleynd.

Vefsíða þessi er rekin af lögmannsstofunni Impact lögmenn.