Heim

Velkomin á Málsvörn.is

Á vefsíðu þessari má nálgast ýmsar upplýsingar sem varða sakamál og réttarstöðu þeirra sem sakaðir eða grunaðir eru um lögbrot. Einnig má finna hér umfjöllun um helstu deilumál samtímans á þessu sviði. Vefsíða þessi var sett upp vegna sannfæringar um annars vegar að það er mikilvægt að fólk geri sér grein fyrir hvaða rétt það á og hins vegar að mikilvægt er að umdeild málefni fái umfjöllun frá mismunandi sjónarhornum. Hið síðarnefnda á sérstaklega við vegna umræðu á netmiðlum undanfarna tíð þar sem mikil reiði og oft illa rökstudd sannfæring um sekt hefur gert vart við sig.

VEFSÍÐAN ER Í VINNSLU.